5.12.2010 | 16:15
Skammdegi.
Ég veit, að allir nema ég og Helga, eru að anda að sér aðventunni, baka smákökur, búa til jólagjafir og henda upp jólaseríum. Ókei- ég baka finnskt smábrauð, eina Pavlóvu - eða tvær - , verð á einum jólamarkaði og svo er ég farin til Spánar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.