Þið, sem gangið hér inn....

Það verður ekki hjá því komist, að framvegis verði kjörnir þingmnn krafðir eftirfarandi eiðs, um leið og þeir ganga inn í Alþingishúsið að loknu kjöri.

Eiðurinn er þessi:

Þú sem gengur hingað inn, skilur eftir allan persónulegan metnað utandyra. Þú vinnur sömuleiðis eið að því, að láta samvisku þína ráða öllum þínum ákvörðunum, en EKKI sameiginlega skoðun  flokksins, sem þú kannt að tilheyra. Sömuleiðis lítur þú á það sem skyldu þína að mótmæla órétti hvar sem hann kann að koma fram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband