Færsluflokkur: Bloggar
5.12.2010 | 16:15
Skammdegi.
Ég veit, að allir nema ég og Helga, eru að anda að sér aðventunni, baka smákökur, búa til jólagjafir og henda upp jólaseríum. Ókei- ég baka finnskt smábrauð, eina Pavlóvu - eða tvær - , verð á einum jólamarkaði og svo er ég farin til Spánar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2009 | 03:47
Andvaka- þó ekkert á við Stephan G.
Ég er löt. Þetta er yfirveguð niðurstaða. Þó ætla ég að birta hér ferðabók að hætti Jóns Indíafara. Í smáskömmtum. Þegar ég er ekki á ferðalagi, sem er oft. M.a. eitt nú á föstudag. Engin pólitík hér- nema bara lífið sjálft. Ekki skoppa ég svo glatt út úr ísl. raunveruleika. En ætla ekki að froðufella hoppandi af stressi, hér á þessari vin í eyðimörkinni. Basta. Ég er ekki að lesa þriðju og síðustu bók Stig Larsons, einsog níutíu prósent landsmanna eru með nefið niðrí. Lít frekar í Istambúl og hlusta á Rúfus Wainwright núna. Svo þarf ég að vagga hundi í svefn. Þá eru verklok.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2009 | 21:27
og nú......
<script type='text/javascript' src='http://www.etsy.com/etsy_mini.js'></script><script type='text/javascript'>new EtsyNameSpace.Mini(7487724, 'shop','thumbnail',4,2).renderIframe();</script>
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
<a href="http://HeavenlyHandmade.etzy.com"><img src="http://team.etsy.com/images/downloads/buttons/findme.jpg"></a>
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2009 | 13:55
Hér punkta ég niður hrós og aðfinnslur.
Sæmilega einfalt, búin að gefast upp á óljósum netsíðum. Af mér er það að segja að ég sit hér á sundbol við skrifborð og ætla núna að nota þetta fyrirbæri sem einkaminnisblað. Klukkan er þrettánfimmtíuog fjórar. Nóg að sinni.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)